25
maí 20

Almannavarnastig fært á hættustig

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að lækka almannavarnastig frá neyðarstigi niður á hættustig vegna kórónuveiru faraldursins (Covid-19). Neyðarstigi almannavarna var lýst yfir 6. …

25
maí 20

Frekari tilslakanir á samkomubanni

Frá og með 25. maí verður allt að 200 manns heimilt að koma saman í stað 50 áður samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum …

4
maí 20

Tilslakanir á samkomubanni

Fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns í dag 4. maí og verða framhalds- og háskóla opnaðir og ýmsir þjónustuveitendur geta tekið á móti …

1
maí 20

Fundur í vísindaráði almannavarna vegna Reykjanessskaga

Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi fimmtudaginn 30. apríl vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. Fundinn sátu vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnun Háskólans og ÍSOR, ásamt fulltrúum frá …

20
mar 20

Varist vefsvindl og svik á tímum COVID-19

Vefveiðar (e. Phishing) er tegund samskiptablekkinga á netinu. Reynt er að svindla á fólki í nafni stofnana, fyrirtækja eða einstaklinga með að reyna að fá …

18
mar 20

Útvíkkun áhættusvæða vegna COVID-19

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að útvíkka enn frekar hááhættusvæðin vegna COVID-19 frá og með morgundeginum.   Frá og með fimmtudeginum 19. mars 2020 er Íslendingum og …