des 15
Hættustigi aflétt á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum
Hættustigi vegna óveðurs á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum hefur verið aflétt og er óvissustig þá í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir …
Hættustigi vegna óveðurs á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum hefur verið aflétt og er óvissustig þá í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir …
Í kvöld hafa verið miklar rafmagnstruflanir á landinu. Rafmagnslaust er á Austfjörðum og Austurlandi, á norðanverðum Vestfjörðum og á Eyjafjarðarsvæðinu þar á meðal á Akureyri …
Óveðrið skall á Vestmannaeyjar um klukkan 18:30 og vindhraði á Stórhöfða mældist 42 m/s og 49 m/s og 23m/s og 35 m/s í hviðum 2í Vestmannaeyjarbæ. Ekki verður …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi á Suðurlandi. Svo virðist sem veðurspár gangi eftir og flestir hafi tekið …
Spáin frá því í gær virðist vera að ganga eftir. Vegagerðin hefur ákveðið að loka mjög mörgum vegaköflum í samráði við lögregluna og björgunarsveitir vegna …
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs, í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og …
Eins og fram hefur komið í fréttum er búist við austan ofsaveðri á morgun og fram á þriðjudag á öllu landinu með snjókomu og byl. Mikill …
Veðurstofan hefur sent frá sér fárviðrisspá fyrir morgundaginn og hvetjum við alla að taka þá spá alvarlega og fylgjast vel með veðri og færð www.vedur.is …
Í ljósi slæmrar veðurspár hefur Vegagerðin ákveðið í samráði við Lögregluna á Suðurlandi og viðkomandi þjónustustöðvar Vegagerðarinnar, að loka hringvegi 1 frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni …
Viðvörun frá Veðurstofunni: Búist er við stormi (meðalvindi yfir 20 m/s) á landinu síðdegis á morgun og ofsaveðri (meðalvindi yfir 28 m/s) við Öræfajökul, Mýrdalsjökul, Eyjafjöll …