nóv 16
Búist við stormi og ofankomu norðantil á landinu
Viðvörun frá Veðurstofu Íslands Búist er við norðan hvassviðri eða stormi með talsverðri ofankomu norðantil á landinu seint í kvöld og á morgun fimmtudag og …
Viðvörun frá Veðurstofu Íslands Búist er við norðan hvassviðri eða stormi með talsverðri ofankomu norðantil á landinu seint í kvöld og á morgun fimmtudag og …
Viðvörun Búist er við suðvestan storméljum sunnan- og vestantil á landinu í dag. Einnig er búist við norðan hvassviðri eða stormi með talsverðri ofankomu norðan- …
Upp úr kl.23:00 í kvöld var flugslysaáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll virkjuð vegna bilunar í flugvél á leið austur yfir Atlantshaf. Um var að ræða Being 777 …
Verið að flytja síðustu farþegana af slysstað á Þingvallavegi þar sem rúta fór á hliðina um klukkan 10.30 í morgun. Flestir farþeganna hafa verið fluttir …
Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð um klukkan hálf ellefu í morgun vegna rútuslyss á Þingvallavegi vestan undir Litla-Sauðafelli. Nokkrir eru slasaðar en ekki vitað um alvarleika. Búið …
Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur ákveðið að afturkalla virkjun á Viðbragðsáætlun vegna eldgoss undir Mýrdalsjökli á óvissustigi. Eftir kröftuga skjálftahrinu sem varð …
Skil hafa verið kyrrstæð yfir landinu síðustu tvo sólarhringa og fært okkur stöðuga rigningu langt sunnan úr hafi. Skilin eru nú á leið vestur út af landinu og …
Samkvæmt Veðurstofunni hefur mikið rignt á Suður- og Vesturlandi síðan í gær og hafa veðurspár gengið vel eftir. Mest úrkoma hefur mælst í Bláfjöllum, en þar …
Viðvörun vegna mikillar úrkomu og vatnavaxta frá Veðurstofunni, þriðjudaginn 11. október kl. 11:30 Í nótt, á morgun og á fimmtudag er spáð er mikilli rigningu, …
Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag, 3. október 2016, vegna jarðskjálftavirkni í Kötlu. Hér má lesa yfirlýsingu fundarins: Vísindaráð almannavarna fundaði í dag …