Teningurinn var afhentur í gær á Degi verkfræðinnar. Að þessu sinni var það Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem hlaut þessa viðurkenningu Verkfræðingafélags Íslands sem er veitt fyrir …
Í kjölfar verðmætabjörgunaraðgerða á vegum Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra undanfarnar vikur hefur farið fram vinna við lagfæringar á stofnlögnum hitaveitukerfis bæjarins og því er unnt að auka …
Almannavarnir hafa ákveðið að koma til móts við fasteignaeigendur í Grindavík sem hafa fengið hærri rafmagns- og hitaveitu reikninga á meðan aðgerðir til að verja …
Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni. Gosið hefur nú sjö sinnum frá 19. mars 2021 og …
(English below) Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að fara af neyðarstigi niður á hættustig Almannavarna vegna eldgossins milli Hagafells og Stóra …
Á mælum Umhverfisstofununar mælist nú mikil mengun í Höfnum. Vegna þessar er mælt með að íbúar á svæðinu loki gluggum og slökkvi á loftræstingu. Hægt …
Nokkur mengun hefur verið frá eldgosinu við Sundhnúksgíga á Reykjanesi síðustu daga, sem hefur meðal annars mælst á loftgæðamælum Umhverfisstofnunnar (www.loftgeadi.is) Á vef Embætti landlæknis …
Fréttatilkynning til fjölmiðla. Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni. Þótt dregið hafi úr virkni og hraunrennsli …
Gas sem kemur upp með eldgosi getur verið hættulegt í miklu magni. Í minna magni getur það valdið óþægindum s.s. sviða í augum og öndunarfærum. Viðkvæmir einstaklingar, þ.á m. …