10
nóv 23

Grindavíkurvegur lokar vegna skemmda

Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað Grindavíkurvegi við Reykjanesbraut og við bæjarmörk Grindavíkur vegna skemmda í veginum.  

9
nóv 23

Lokun á Norðurljósavegi

Lögreglan á Suðurnesjum hefur tekið þá ákvörðun að loka Norðurljósavegi við Svartsengi fyrir almennri umferð. Ákvörðunin er tekin í ljósi  jarðhræringa og minnkandi starfsemi á …

3
okt 23

Hvers vegna erum við öll almannavarnir?

Ráðstefna Almannavarna verður haldin verður á Hilton Reykjavik Nordica þriðjudaginn 17. október kl. 13:00-16:30. Þar verður leitast við að svara spurningunni hvers vegna erum við …

20
sep 23

Af hættustigi niður á óvissustig Almannavarna

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að fara niður á óvissustig Almannavarna. Farið var á hættustig Almannavarna sl. mánudag vegna mikilla rigninga …

18
sep 23

Rýmingar á Seyðisfirði

English below Vegna úrkomuspár á Austurlandi þá hefur Lögreglan á Austurlandi í samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra ákveðið að rýma neðangreind hús á Seyðisfirði. …