21
apr 16

Hópslysaæfing á Suðurlandi

Í dag var haldin hópslysaæfing á Suðurlandi við gömlu Þjórsárbrúna. Þar var líkt eftir rútuslysi með töluverðan fjölda þolenda en í æfingum sem þessum er reynt …

1
apr 16

Breytingar á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun

Orkuveitan, sveitarstjórn, lögreglustjórinn á Suðurlandi og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja vekja athygli á því að vegna breytinga í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun þá telja vísindamenn …

7
mar 16

Mikil úrkoma og asahláka þegar líður á vikuna

Upplýsingar frá Veðurstofunni: Spáð er talsverðri rigningu á sunnanverðu landinu á fimmtudag. Á laugardag hlýnar mjög ört með suðaustan stormi og talsverðri rigningu. Því má …

11
feb 16

112 dagurinn – við erum öll í almannavörnum

Í dag er 112 dagurinn, sem er samstarfsverkefni stofnana og félagasamtaka sem annast margvíslega neyðarþjónustu, almannavarnir og barnavernd í landinu . Almannavarnir eru þema dagsins og er  …

3
feb 16

Viðvörun vegna óveðurs

Viðvörun frá Veðurstofunni Spáð er austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 m/s sunnan- og vestantil á landinu síðdegis á morgun, en norðan- og austantil aðra …

28
jan 16

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra tekur þátt í almannavarnastarfi Evrópusambandsins, en  með EES samningnum hefur Ísland aðgang að ýmsum verkefnum og samstarfii í almannavörnum eins og þjálfun viðbragðsaðila, æfingum og sérfræðingaskiptum. Innan almannavarnasamstarfsins er á …

8
des 15

Óvissustigi aflétt vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri í samráði við alla lögreglustjóra landsins hefur aflétt óvissustigi vegna óveðurs, sem lýst var yfir að morgni 7. desember s.l.. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglustjórum …