nóv 23
Lokun á Norðurljósavegi
Lögreglan á Suðurnesjum hefur tekið þá ákvörðun að loka Norðurljósavegi við Svartsengi fyrir almennri umferð. Ákvörðunin er tekin í ljósi jarðhræringa og minnkandi starfsemi á …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur tekið þá ákvörðun að loka Norðurljósavegi við Svartsengi fyrir almennri umferð. Ákvörðunin er tekin í ljósi jarðhræringa og minnkandi starfsemi á …
English below Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Jarðskjálftahrina hófst snemma í morgun 25. október og …
Alþjóðlegt verkefni á sviði öryggismála hefst í dag. Verkefnið snýst um að þróa ný verkfæri og nýja aðferðafræði til að auka skilning á sjaldgæfum atburðum …
Ráðstefna Almannavarna verður haldin verður á Hilton Reykjavik Nordica þriðjudaginn 17. október kl. 13:00-16:30. Þar verður leitast við að svara spurningunni hvers vegna erum við …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi Almannavarna, vegna mikilla rigninga á Austurlandi. Fyrr í dag var hættustigi Almannavarna aflýst. …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að fara niður á óvissustig Almannavarna. Farið var á hættustig Almannavarna sl. mánudag vegna mikilla rigninga …
English below Vegna úrkomuspár á Austurlandi þá hefur Lögreglan á Austurlandi í samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra ákveðið að rýma neðangreind hús á Seyðisfirði. …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna mikilla rigninga á Austfjörðum. Talsverð eða mikil rigning er í kortunum. Hætta er …
Í ljósi þess að Skaftá hefur náð eðlilegu rennsli og úrkoma helgarinnar er liðin hjá, hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, aflýst óvissustigi …
Lögreglustjórinn á Suðurlandi í samstarfi við Almannavarnir ákváðu í dag að virkja SMS-skilaboð sem verða send til fólks sem fer inn á fyrirfram skilgreint svæði …