10
des 19

Óvissustig vegna snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi frá klukkan 08:00 10. desember. Samkvæmt Veðurstofunni er spáð mikilli snjókomu í mjög hvassri …

9
des 19

Óvissustig almannavarna vegna aftakaveðurs

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu þar sem spáð er aftakaveðri. Ákvörðunin er tekin í samráði við alla lögreglustjóra landsins og í samræmi við veðurspá …

7
nóv 19

Flugslysaæfingar á áætlunarflugvöllum

Á fjögurra ára fresti eru haldnar æfingar á áætlunarflugvöllun landsins þar sem æft er eftir viðbragðsáætlun viðkomandi flugvallar. Þann 19. október síðastliðinn var haldin flugslysaæfing …