11
nóv 23

Vegna skipulags skólastarfs

Unnið er að skipulagi áframhaldandi skólagöngu barna úr Grindavík sem og leikskólagöngu. Talsvert skortir upp á að Grindvíkingar hafi tilkynnt verustað sinn í síma 1717, …

11
nóv 23

Upplýsingafundur í dag kl. 12:03

Klukkan 12:03 í dag, laugardaginn 11. nóvember verður haldinn upplýsingafundur Almannavarna, í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu. Einnig verður hann …

11
nóv 23

Auknar varúðarráðstafanir í Grindavík

Rýming Grindavíkurbæjar lauk um klukkan eitt í nótt án vandkvæða. Stærsti hluti viðbragðsaðila eru komnir í hvíld. Eftir stöðufund Veðurstofu Íslands og Almannavarna sem lauk …

10
nóv 23

Upplýsingasíða komin í loftið

Upplýsingasíða um jarðhæringar á Reykjanesi. Upplýsingarnar sem þar er að finna eru settar fram í samvinnu við sveitafélögin á Reykjanesi. Unnið er að því að upplýsingar …

10
nóv 23

Skýr merki um myndum kvikugangs

English below // Tekst w języku polskim poniżej  Mjög skýr merki koma nú fram á mælum Veðurstofu um myndun kvikugangs til yfirborðs. Áfram eru mestar …

10
nóv 23

Grindavíkurvegur lokar vegna skemmda

Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað Grindavíkurvegi við Reykjanesbraut og við bæjarmörk Grindavíkur vegna skemmda í veginum.