Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi fimmtudaginn 18. júní til að ræða nýjustu mæligögn frá Grímsvötnum. Fundinn sátu vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnun Háskólans, ásamt fulltrúum …
Í dag verða breytingar á sóttvarnaráðstöfunum vegna komu farþega til Íslands frá svæðum, sem sóttvarnalæknir skilgreinir sem áhættusvæði. Reglugerð heilbrigðisráðherra segir fyrir um sóttkví, einangrun …
Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi miðvikudaginn 10. júní vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga og nýlegra mælinga í Grímsvötnum. Fundinn sátu vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnun Háskólans, …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að lækka almannavarnastig frá neyðarstigi niður á hættustig vegna kórónuveiru faraldursins (Covid-19). Neyðarstigi almannavarna var lýst yfir 6. …
Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi fimmtudaginn 30. apríl vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. Fundinn sátu vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnun Háskólans og ÍSOR, ásamt fulltrúum frá …
Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi miðvikudaginn 8. apríl og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga. Fundinn sátu vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, …
Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi fimmtudaginn 26. mars og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum. Fundinn sátu vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, …
Ríkislögreglustjóri vinnur að því að koma á fót bakvarðasveit lögreglunnar. Í ljósi stöðunnar í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19 er ljóst að útbreiðsla veirunnar gæti orðið til …