5
sep 21

Hættustig almannavarna vegna Skaftárhlaups

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir hættustigi almannavarna vegna Skaftárhlaups. Síðustu daga hefur hlaupið úr Vestari skaftárkatli en nú sýna mælingar að …

1
sep 21

Óvissustig vegna Skaptárhlaups

Óvissustig almannavarna vegna Skaftárhlaups Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna Skaftárhlaups. Síðustu daga hefur rafleiðni hækkað í Skaftá og …

24
ágú 21

Mengunar vart í byggðum nálægt eldgosinu

Samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun þá hefur mengunar orðið vart í byggðum nálægt eldgosinu í Fagradalsfjalli, einkum í Vogum. Viðbrögð við loftmengun og rauntímamælingar má nálgast …

19
júl 21

Gosmengun og upplýsingagjöf aukin

Upplýsingar til almennings vegna loftmengunar frá eldgosinu frá Umhverfisstofnun og Veðurstofu Íslands. Síðan eldgosið í Geldingadölum hófst hefur reglulega mælst nokkur gosmengun, sérstaklega á Suðurnesjum …

1
júl 21

Hættustig á Norðurlandi eystra vegna leysinga

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi vegna vatnavaxta í ám og vötnum á svæðinu. Þessar miklu leysingar …

25
jún 21

Varnarmannvirki í Nátthaga

Í gær lauk framkvæmdum við leiðigarð sem er syðst við Geldingadali.  Sá garður beinir hraunrennsli úr Geldingadölum frá Nátthagakrika og áfram niður í Nátthaga. Þessi …