jan 17
Jarðskjálftahrina í Grafningnum
Í hádeginu í dag 4. janúar byrjaði jarðskjálftahrina í Grafningnum um 3 km sunnan við Þingvallavatn. Stærsti skjálfti hrinunnar var rúmlega 3,7 að stærð kl …
Í hádeginu í dag 4. janúar byrjaði jarðskjálftahrina í Grafningnum um 3 km sunnan við Þingvallavatn. Stærsti skjálfti hrinunnar var rúmlega 3,7 að stærð kl …
Við viljum vekja athygli á eftirfarandi tilkynningu frá Veðurstofunni. Búist er við sunnan stormi eða roki á morgun með talsverðri rigningu og asahláku. Hvessir í …
Veðurstofan varar við stormi á austanverðu landinu snemma í fyrramálið. Suðaustan 8-13 m/s og rigning á austanverðu landinu, en talsverð slydda eða snjókoma á NA-landi …
Viðvörun frá Veðurstofu Íslands Búist er við norðan hvassviðri eða stormi með talsverðri ofankomu norðantil á landinu seint í kvöld og á morgun fimmtudag og …
Viðvörun Búist er við suðvestan storméljum sunnan- og vestantil á landinu í dag. Einnig er búist við norðan hvassviðri eða stormi með talsverðri ofankomu norðan- …
Upp úr kl.23:00 í kvöld var flugslysaáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll virkjuð vegna bilunar í flugvél á leið austur yfir Atlantshaf. Um var að ræða Being 777 …
Verið að flytja síðustu farþegana af slysstað á Þingvallavegi þar sem rúta fór á hliðina um klukkan 10.30 í morgun. Flestir farþeganna hafa verið fluttir …
Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð um klukkan hálf ellefu í morgun vegna rútuslyss á Þingvallavegi vestan undir Litla-Sauðafelli. Nokkrir eru slasaðar en ekki vitað um alvarleika. Búið …
Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur ákveðið að afturkalla virkjun á Viðbragðsáætlun vegna eldgoss undir Mýrdalsjökli á óvissustigi. Eftir kröftuga skjálftahrinu sem varð …
Skil hafa verið kyrrstæð yfir landinu síðustu tvo sólarhringa og fært okkur stöðuga rigningu langt sunnan úr hafi. Skilin eru nú á leið vestur út af landinu og …