maí 24
Kvika ekki lengur að færast lengra til suðurs
Vísindafólk á Veðurstofu Íslands telja líklegt að um 40 mínútur séu í að hraun nái Grindavíkurvegi miðað við núverandi hraða. Ekki eru lengur merki um …
Vísindafólk á Veðurstofu Íslands telja líklegt að um 40 mínútur séu í að hraun nái Grindavíkurvegi miðað við núverandi hraða. Ekki eru lengur merki um …
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara á neyðarstig vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröð. Eldgos hófst nú rétt fyrir klukkan eitt á …
English belowSamkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Ísland er kvikuhlaup hafið. Breytingar eru í borholuþrýsingi og aflögunargögn sýna hreyfingu í gegnum ljósleiðara. Öll merki eru uppi að …
English below Rýming er hafin í Grindavík í ljósi þess að Veðurstofa Íslands telur að kvikuhlaup sé mögulega yfirvofandi á svæðinu. Lögreglan á Suðurnesjum og Almannavarnir …
Fréttatilkynning til fjölmiðla. Kvikusöfnun undir Svartsengi er áfram stöðug. Um 16 milljónir rúmmetra af kviku hafa bæst við kvikuhólfið frá 16. mars sl. Auknar líkur …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, hefur ákveðið að færa almannavarnastig niður á óvissustig vegna skemmda á þeirri lögn sem flytur vatn til neyslu …
Fréttatilkynning til fjölmiðla. Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni. Gosið hefur nú sjö sinnum frá 19. …
Teningurinn var afhentur í gær á Degi verkfræðinnar. Að þessu sinni var það Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem hlaut þessa viðurkenningu Verkfræðingafélags Íslands sem er veitt fyrir …
Í kjölfar verðmætabjörgunaraðgerða á vegum Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra undanfarnar vikur hefur farið fram vinna við lagfæringar á stofnlögnum hitaveitukerfis bæjarins og því er unnt að auka …
Almannavarnir hafa ákveðið að koma til móts við fasteignaeigendur í Grindavík sem hafa fengið hærri rafmagns- og hitaveitu reikninga á meðan aðgerðir til að verja …