19
maí 15

Breytingar á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun

Orkuveitan, sveitarstjórn, lögreglustjórinn á Suðurlandi og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja vekja athygli á því að vegna breytinga í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun þá telja vísindamenn …

13
apr 15

Eldur um borð í hvalaskoðunarskipi

Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð um klukkan 10:30 í morgun þegar eldur varð laus í hvalaskoðunarskipinu Faldi sem var statt um 3,5 mílur frá landi. …

16
mar 15

Minnkun aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, lögreglustjórinn á Austurlandi, lögreglustjórinn á Suðurlandi og Ríkislögreglustjóri hafa ákveðið að gera breytingar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun með vísan í 23. …

13
mar 15

Ítrekun á mjög slæmu veðri á morgun

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill ítreka áður birtar veðurspár frá Veðurstofunni:  Spár um afar slæmt veður á morgun, laugardaginn 14.mars eru enn stöðugar og ástæða til að vara …

13
mar 15

Ítrekun á mjög slæmu veðri á morgun

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill ítreka áður birtar veðurspár frá Veðurstofunni:  Spár um afar slæmt veður á morgun, laugardaginn 14.mars eru enn stöðugar og ástæða til að vara …

12
mar 15

Vatnsveður og stormur

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á að búist er við tveimur kröppum lægðum upp að landinu frá föstudagsmorgni fram á laugardagskvöld samkvæmt spá Veðurstofunnar. Spáð …

12
mar 15

Vatnsveður og stormur

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á að búist er við tveimur kröppum lægðum upp að landinu frá föstudagsmorgni fram á laugardagskvöld samkvæmt spá Veðurstofunnar. Spáð er suðaustan …