29
maí 24

Hraun hefur náð Grindavíkurvegi

Mikið hraunflæði hefur verið sunnan Stóra-Skógfells og hefur hraun nú náð Grindavíkurvegi. Nokkrir áhugaverðir punktar frá Veðurstofu Íslands: Þegar klukkan var rúmlega tvö var gosmökkurinn …

29
maí 24

Eldgos hafið

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara á neyðarstig vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröð. Eldgos hófst nú rétt fyrir klukkan eitt á …

29
maí 24

Kvikuhlaup hafið skv. Veðurstofu Íslands

English belowSamkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Ísland er kvikuhlaup hafið. Breytingar eru í borholuþrýsingi og aflögunargögn sýna hreyfingu í gegnum ljósleiðara.  Öll merki eru uppi að …