19
feb 24

Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum

Ákvörðun lögreglustjóra dags. 19. febrúar 2024: Ríkislögreglustjóri hefur fallið frá fyrirmælum um brottflutning  úr Grindavík frá og með 19. febrúar 2024.  Ákvörðun ríkislögreglustjóra um brottvísun …

15
feb 24

Óvissustigi aflétt á Suðurnesjum

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara af óvissustigi Almannavarna vegna rofs á afhendingu á heitu vatni á Suðurnesjum. Komið er …

13
feb 24

Breyting á almannavarnarstigum

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að fara af neyðarstigi Almannavarna vegna eldgoss á Reykjanesskaga, búið er að lýsa yfir goslokum. Á …

12
feb 24

Aukið aðgengi í Grindavík

Almannavarnir hafa endurmetið heildaráhættu fyrir Grindavík með tilliti til verðmætabjörgunar íbúa og fyrirtækja fyrir nk. miðvikudag til föstudag.   Til grundvallar er meðal annars uppfært hættumat …

12
feb 24

Landris við Svartsengi

Á vefsíðu Veðurstofu Íslands kemur fram að landris heldur áfram á svæðinu við Svartsengi. Atburðarrásin heldur áfram og búast má við nýju kvikuhlaupi og eldgosi. …