Ráðstefna Almannavarna fyrir ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög og eigendur mikilvægra innviða, haldin 28. apríl á Hilton Reykjavík Nordica. Fimmtudaginn 28. apríl verður haldin ráðstefna í tilefni …
Um miðnætti bárust Veðurstofu Íslands og Almannavörnum ábendingar um að á Fagradalsfjalli virtust vera glæringar í reyk. Að höfðu samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum var …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum á landinu hefur ákveðið að fara af óvissustigi Almannavarna, sem sett var …
Vegna veðurs sem er fram undan víða um land þá hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum ákveðið …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra á landinu hefur ákveðið að fara af óvissustigi Almannavarna, sem sett var á vegna óveðurs á landinu. Óvissustigi var lýst …
Óveður gengur nú yfir landið og er nokkuð í samræmi við veðurspár síðustu daga. Áhrif veðursins á raforkukerfið hafa verið mikil. Straumrof og rafmagnstruflanir hafa …
Vegna óveðurs sem er fram undan er þá hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við alla lögreglustjóra á landinu ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna frá klukkan …
Gróðureldum hefur fjölgað um nærri þriðjung á seinustu árum Starfræktur hefur verið starfshópur um varnir gegn gróðureldum Nauðsynlegt er að efla viðbúnað slökkviliða með kaupum …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra á landinu hefur ákveðið að fara af hættustigi Almannavarna, sem sett var á vegna óveðurs á landinu. Hættustigi var lýst …
// English below // Polski poniżej // Samhæfingarmiðstöð Almannavarna og aðgerðastjórnstöðvar um land allt virkjaðar um og eftir miðnætti. Mikill viðbúnaður er vegna óveðursins sem …