Í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra hefur ríkislögreglustjóri ákveðið að aflétta óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Jarðskjálftahrinan hófst um miðjan febrúar en …
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Jarðskjálftahrina austan við Grímsey heldur áfram en …
Veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna íshellis sem uppgötvaðist nýlega í Blágnípujökli en sá jökull gengur suðvestur úr Hofsjökli og er í umdæmi lögreglustjórans á …
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa gefið út Viðbragðsáætlun vegna sóttvarna alþjóðaflugvalla, landsáætlun, en vinna við áætlanagerðina hófst í apríl 2017. Áætlunin tekur til alþjóðaflugvalla landsins en það …
Fréttatilkynning Álag vegna eldgosa á umhverfi, dýr og almenning eru almennt lítt þekkt. Nýverið var gefin út, í Riti Landbúnaðarháskóla Íslands nr. 83, áhugaverð samantekt …
Tilkynning frá Veðurstofunni vegna veðurs og vatnavaxta næsta sólarhringinn: Spáð er mikilli rigningu sunnan og suðaustanlands með hlýindum seinni partinn í dag, fimmtudag, og fram á annað …