nóv 17
Neyðarrýmingaráætlun fyrir Öræfajökul
Rýmingaráætlun fyrir Öræfajökul miðar að því að búið sé að rýma svæðið áður en elgdos hefst. Gangi það ekki eftir er gripið til neyðarýmingar Öræfajökuls …
Rýmingaráætlun fyrir Öræfajökul miðar að því að búið sé að rýma svæðið áður en elgdos hefst. Gangi það ekki eftir er gripið til neyðarýmingar Öræfajökuls …
Athygli er vakin á að viðvaranir eru í gildi víða um land fram á föstudag. Útlit er fyrir norðanhvassviðri eða -storm næstu daga með snjókomu …
Lýst hefur verið yfir óvissustigi á norðanverðum Vestfjörðum vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Fylgst verður náið með framvindunni í samvinnu við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.
Vísindaráð almannavarna hittist á fundi í dag til þess að ræða mælingar og vöktun vegna Öræfajökuls. Kynntar voru niðurstöður úr mælingum á vatnssýnum sem tekin …
Klukkan 17:28 í kvöld var tilkynnt um rútuslys á þjóðveginum við Kálfárvelli á sunnanverðu Snæfellsnesi. Fimmtán manns voru um borð í rútunni og fimm eru …
Vísindamenn Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands, Veðurstofunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra flugu yfir Öræfajökul í dag. Farið var á þyrlu Landhelgisgæslunnar og flugvél Isavia auk þess voru vísindamenn …
Vegna vísbendinga um aukna virkni í Öræfajökli hefur ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýst yfir óvissustigi almannavarna. Jarðskjálftavirkni hefur farið stigvaxandi í Öræfajökli …
Nýlegar gervihnattamyndir af Öræfajökli sýna að nýr ketill hefur myndast í öskjunni síðastliðna viku. Flugstjóri í farþegaflugi náði einnig ljósmyndum af katlinum í dag og …
Samhæfingarstöðin var virkjuð í morgun um klukkan 6:00 og viðbragðsaðilar kallaðir út, er boð komu frá Neyðarlínunni um virkjun flugslysaáætlunar Keflavíkurflugvallar. Flugstjóri flugvélar Air Iceland Connect, sem var að koma frá …
Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum: Sérfræðingar Veðurstofu Íslands funduðu kl. 9 þann 8. nóvember með …