English below// Polski poniże Leiðbeiningar til almennings Utanvegaakstur er ólöglegur. Þetta á við um öll vélknúin ökutæki, svo sem fjórhjól, sexhjól, mótorhjól. Það er mögulegt að leggja í Grindavík …
Í morgun fóru vísindamenn í könnunarflug yfir gosstöðvarnar til að meta umfang eldgosins enn frekar. Það er mat vísindamanna að gosstöðvarnar séu litlar og lítil …
Um klukkan níu í kvöld bárust tilkynningar um mögulegt eldgos á Reykjanesi. Lögregla og björgunarsveitir voru kallaðar út og fóru á vettvang til að staðfesta hvort gos væri hafið og hófust strax handa …
English below// //Polski oczekiwany// Almannavarnir biðla til fólks að fara ekki nærri gosupptökum. Það er mikilvægt að halda svæðinu öruggu. Vísindamenn eru að störfum að …
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi: Orðið hefur vart við hreyfingu á einum speglanna sem notaðir eru til þess að fylgjast með hreyfingu …
Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaga. Fundinn sátu sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, ÍSOR, Umhverfisstofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands, …
Síðdegis í dag sendu almannavarnir út boð með sms skilaboðum að enn væri varhugavert að vera í námunda við Keili og Fagradalsfjalli. Skilaboðin voru og …
Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaga. Fundinn sátu sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, ÍSOR, KAUST háskóla, Umhverfisstofnun, …
Á vef Veðurstofu Íslands er áfram fylgst með skjálftavirkninni á Reykjanesskaganum. Þar kemur fram að klukkan. 14:15 varð jarðskjálfti af stærð 5,4 um 2,5 km …
//English below////Tekst w języku polskim poniżej// Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaga. Fundinn sátu sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands, …