20
mar 21

Eldgos suður af Fagradalsfjalli

Um klukkan níu í kvöld bárust tilkynningar um mögulegt eldgos á Reykjanesi. Lögregla og björgunarsveitir voru kallaðar út og fóru á vettvang til að staðfesta hvort gos væri hafið og hófust strax handa …

10
mar 21

Kvikugangurinn heldur áfram að stækka

//English below////Tekst w języku polskim poniżej// Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaga. Fundinn sátu sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands, …