27
júl 24

Óvissustig vegna jökulhlaups úr Mýrdalsjökli

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna jökulhlaups úr Mýrdalsjökli. Rafleiðni hefur mælst óvenju há í Skálm og vatn flæðir …

1
júl 24

Árleg ráðstefna Almannavarna haldin í lok október.

Árleg ráðstefna Almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra verður haldin fimmtudaginn 31. október kl. 13:00-16:30, á Hilton Reykjavik Nordica. Á ráðstefnunni verður eins og áður fjallað um almannavarnarmál á …

22
jún 24

Af hættustigi á óvissustig vegna umbrota á Reykjanesi

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hafa ákveðið að færa almannavarnastig af hættustigi á óvissustig vegna umbrota á Reykjanesi. Nú þegar eldgosinu við Sýlingarfell …