Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa óvissustigi vegna jarðhræringa í Bárðarbungu. Atburðarrásin í Bárðarbungu hófst 16. ágúst …
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands þá náði rennsli Skaftár hámarki við Sveinstind um kl. 3:00 í nótt. Flóðið var þá vel á þriðja þúsund rúmmetra …
English below Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir hættustigi vegna kröftugs hlaups úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi vegna gruns um að hlaups sé að vænta úr eystri Skaftárkatli samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. …
Viðvörun frá Veðurstofunni vegna Skaftárhlaups Íshellan yfir eystri Skaftárkatlinum sígur samkvæmt GPS mæli sem er á hellunni. (Sjá mynd. Hæðarbreyting í Eystri Skaftárkatli síðan 25. september) Sigið …
Nú fyrir hádegið hófst flugslysaæfing í Grímsey þar sem æfð eru viðbrögð við flugslysi. Markmiðið með flugslysaæfingum er að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga …
Orkuveitan, sveitarstjórnir og lögreglustjórinn á Suðurlandi ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja vekja athygli á að loka þarf fyrir niðurdælingu í Húsmúlasvæði við Hellisheiðarvirkjun vegna vinnu við …
Almannavarna- og öryggismálaráð fundaði í gær 24. júní. Á fundinum var samþykkt einróma stefna stjórnvalda í almannavarna- og öryggismálum ríkisins 2015 – 2017. Stefnan hefur …
Eins og fram hefur komið hefur verið nokkuð mikil jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum og nágrenni síðustu vikurnar og getur spennuástandið í jarðskorpunni orðið óstöðugra í framhaldinu. …