Samhæfingarstöð almannavarna í Skógarhlíð og aðgerðarstjórn á Suðurnesjum voru virkjaðar kl. 13.00 í dag á hættustig skv. Flugslysaáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll. Flugvél á leið frá London til Edmonton …
Viðvörun frá Veðurstofu vegna Skaftárhlaups Rennsli Skaftár við Sveinstind hefur verið að aukast síðan kl. 16 í gær 7. september. Sumarleysing á jökli eða rigningar …
Laugardaginn þann 3. september n.k. munu almannavarnir Þingeyinga ásamt öllum viðbragðsaðilum á því svæði halda hópslysaæfingu sem fara mun fram í Aðaldal. Gera má ráð …
Talsverð skjálftavirkni hefur verið í Kötluöskjunni síðan í júní, sem er hefðbundin sumarhegðun Kötlu. Þessu samfara hefur verið viðvarandi há rafleiðni í Múlakvísl í allt …
Viðvörun: Jarðhitavatn rennur í Múlakvísl. Aukin rafleiðni hefur mælst í ánni og gasmælingar á svæðinu sýna há gildi á brennisteinsdíoxíði og brennisteinsvetni. Fólki er bent …
Nú er mikið vatn í Bláfjallakvísl á Fjallabaksleið syðri. Bláfjallakvísl rennur frá norðurhluta Mýrdalsjökuls. Ferðafólk er hvatt til að gæta varúðar og sýna aðgát þar …
Nú er mikið vatn í Bláfjallakvísl á Fjallabaksleið syðri. Bláfjallakvísl rennur frá norðurhluta Mýrdalsjökuls. Ferðafólk er hvatt til að gæta varúðar og sýna aðgát þar …
Mælir Veðurstofunnar í Markarfljóti við Einhyrningsflatir sýndi stöðuga aukningu rafleiðni í ánni frá u.þ.b. 30 til 85 µS/cm á tímabilinu 7. – 11. júlí. Á …