29
sep 15

Óvissustig vegna Skaftárhlaups

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi vegna gruns um að hlaups sé að vænta úr eystri Skaftárkatli samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. …

29
sep 15

Skaftárhlaup

Viðvörun frá Veðurstofunni vegna Skaftárhlaups Íshellan yfir eystri Skaftárkatlinum sígur samkvæmt GPS mæli sem er á hellunni. (Sjá mynd. Hæðarbreyting í Eystri Skaftárkatli síðan 25. september) Sigið …

19
sep 15

Flugslysaæfing í Grímsey

Nú fyrir hádegið hófst flugslysaæfing í Grímsey þar sem æfð eru viðbrögð við flugslysi. Markmiðið með flugslysaæfingum er að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga …

18
ágú 15

Lokun fyrir niðurdælingu á Húsmúlasvæði

Orkuveitan, sveitarstjórnir og lögreglustjórinn á Suðurlandi ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjóra  vilja vekja athygli á að loka þarf fyrir niðurdælingu í Húsmúlasvæði við Hellisheiðarvirkjun vegna vinnu við …

22
jún 15

Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga og nágrenni

Eins og fram hefur komið hefur verið nokkuð mikil jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum og nágrenni síðustu vikurnar og getur spennuástandið í jarðskorpunni orðið óstöðugra í framhaldinu. …

29
maí 15

Jarðskjálfti af stærðinni 4 við Kleifarvatn

Í dag 29.5. kl. 13:10 varð jarðskjálfti af stærð 4 með upptök við norðanvert Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Skjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. …

19
maí 15

Breytingar á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun

Orkuveitan, sveitarstjórn, lögreglustjórinn á Suðurlandi og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja vekja athygli á því að vegna breytinga í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun þá telja vísindamenn …