Séð yfir gossprungurnar í Holuhrauni. Dyngjujökull í baksýn. Áin til hægri á myndinni rennur undan jöklinum. Mynd almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.