Almannavarnir hvetja til fyllstu varkárni þegar gengið er á Heklu.
Ef eldgos er hafið þá er að fara þvert á öskufallið ef hægt er. Forðastu lægðir og haltu hæð.
Helstu hættur ef eldgos er hafið í Heklu/Types of volcano hazards:
- Hraunrennsli / Lava flow: Hraunstraumurinn getur verið óútreiknanlegur / Lava flow can change its pathway without any notice
- Steinkast / Bombs: Þungir glóandi steinar þeytast langt frá gígum / Heavy hot stones can fly for long distances from craters
- Öskufall / Ash: Aska spillir skyggni og gerir erfitt um öndun / Ash limits visibility and can make breathing difficult
- Gusthlaup / Pyroclastic flow: Brennheit öskuský ryðjast niður hlíðar / Lethal hot ash clouds flow down slopes
- Vatnsflóð / Flash floods: Fannir geta bráðnað hratt og orsakað vatnsflóð / Perennial snow can melt fast causing flash floods
- Skriður / Landslides: Óstöðug jarðlög skríða af stað vegna jarðhræringa / Unstable ground may slide in earthquakes
- Lítið skyggni / Poor visibility: Undir gosmekki og í öskufalli verður skyggni lítið / Heavy ash fall can block visibility
- Eldingar / Lightning: Hætta á eldingum eykst nálægt gosmökkum / Frequent lightning near ash clouds
- Aurskriður/Mud or debris flow: Aurskriður fara af stað vegna blöndun vatns og gosefna / Mud flows result from water saturated ground mass
- Eitrað gas / Poisonous gases: Eldfjallagas leitar í lægðir, haldið hæð / Gas flows into depressions, stay on higher ground
Hekla (1491 m) er eitt virkasta eldfjall Íslands. Flest eldgos hefjast nánast fyrirvarlaust með snörpum jarðskjálftahrinum, síðan með sprengifasa og tilheyrandi öskufalli og hraunflæði. Vísindamenn vakta Heklu og forboðar Heklugosanna 1970, 1980-1 , 1991 og 2000 sáust á mælitækjum 30 – 80 mínútum fyrir gosbyrjun. Almannavarnir virkja viðbragð um leið og eldgos er talið yfirvofandi.
Hekla – Vefmyndavél