Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lækka hættustig almannavarna niður á óvissustig fyrir Norðurland vestra og Norðurland eystra en aflýsir hættustigi fyrir Strandir. Ákvörðunin er tekin í samráði við lögreglustjóra viðkomandi embætta.
RARIK keyrir á varaafli þar til lokið hefur verið við viðgerð á flutningskerfi Landsnets. Enn er mikið af bilunum í dreifikerfi RARIK sem taka mun nokkra daga að lagfæra og búast má við truflunum á afhendingu rafmagns á meðan þetta ástand varir. Einnig má víða búast við áframhaldandi skömmtun á rafmagni (þegar atvinnulífið fer í gang).
Notendur sem tengdir eru varaafli eru beðnir um að spara rafmagn eins og kostur er.
The National Commissioner of the Icelandic Police in collaboration with the District Chiefs of Police in Norðurland vestra and Norðurland eystra and Strandir, has decided to lower the Civil Protection alert levels to Uncertainty phase in Norðurland eystra and Norðurland vestra and lift the alert level in Strandir.
The emergency power system will remain uncertain in these districts until further notice and users are urged to reduce their electricity usage as possible.