Veðurstofan lýsir yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar ofanflóðahættu á sunnanverðum Austfjörðum    

Veðurstofa Íslands lýsir hér með yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar ofanflóðahættu á sunnanverðum Austfjörðum. Óvissustigið tekur gildi kl. 20:00.