Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði og rýma til viðbótar eftirfarandi reiti: Hús við Urðargötu á reit 5 og öll hús á reit 10. Þá hefur verið ákveðið að rýma reit 9 á Tálknafirði. Öllum rýmingum á að vera lokið klukkan 19:00.
Rýmingarkort Patreksfjörður
Rýmingarkort Tálknafjörður