Rýmingar á Seyðisfirði

English below

Vegna úrkomuspár á Austurlandi þá hefur Lögreglan á Austurlandi í samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra ákveðið að rýma neðangreind hús á Seyðisfirði.

Sjá tilkynningu frá Almannavörnum frá því fyrr í dag, þar kemur fram að óvissustig Almannavarna hefur verið virkjað og von er á að viðbúnaðarstigið færist upp á hættustig seinna í dag.

Rýmingin tekur gildi frá klukkan 18:00 í dag, mánudaginn 18. september og er í gildi þar til önnur tilkynning verður gefin út.

Áfram er fylgst náið með stöðu mála. 

Rýmingarreitirnir sem um ræðir eru:  4 – 5 – 6 – 7a

Húsin sem um ræðir eru: 
Strandarvegur 39 – 35 – 33 –  29 -27 – 23 -21 – 19 til 15 – 13 – 2 – 1 til 11

Hafnargata 57 – 54 –  53a -53 – 52a – 52 – 50 – 51 – 49  – 48b – 48 – 47 – 46b 46 – 44b – 44 – 43 – 42b – 42 – 40 – 38 – 25

Hér að neðan er kort af rýmingarreitum sem um ræðir, nr. 4, 5, 6 og 7a.
Sjá einnig kort af öðrum rýmingarreitum á Seyðisfirði á vef Veðurstofu Íslands.
https://www.vedur.is/gogn/snjoflod/ryming/rymingarkort/rymingarkort_seydisfjordur_skridufoll_20210204.pdf

Evacuation in Seyðisfjörður

Due to the weather forecast, the police in east Iceland are ordering an evacuation of areas 4, 5, 6, and 7a in Seyðisfjörður.

The evacuation will take effect from 6 PM today, Monday 18. September and will remain until further notice.

The authorities are monitoring the situation.

Areas to be evacuated are: 4 – 5 – 6 – 7a

Buildings that need to be evacuated: 
Strandarvegur 39 – 35 – 33 –  29 -27 – 23 -21 – 19 to 15 – 13 – 2 – 1 to 11
Hafnargata 57 – 54 –  53a -53 – 52a – 52 – 50 – 51 – 49  – 48b – 48 – 47 – 46b 46 – 44b – 44 – 43 – 42b – 42 – 40 – 38 – 25

For further information:
Map of the areas that are to be evacuated nr. 4, 5, 6, and 7a: https://www.vedur.is/gogn/snjoflod/ryming/rymingarkort/rymingarkort_seydisfjordur_skridufoll_20210204.pdf

Department of Civil Protection and Emergency Management: www.almannavarnir.is
Icelandic Met office: https://en.vedur.is/