Leiðbeiningar til íbúa Suðurnesja vegna heitavatnsskorts

• Íbúar noti aðeins einn hitablásara/ofn á hverju heimili til að tryggja raföryggi

• Ekki nota heimahleðslustöðvar fyrir rafmagnsbifræðar, aðeins skal nota sérstakar hraðhleðslustöðvar

Íbúar fylgist með heimasíðu HS Veitna fyrir frekari upplýsingar um notkun vatns og rafmagns. www.hsveitur.is

• Spara heitt vatn og rafmagn eins og kostur er

• Loka gluggum – birgja glugga

• Kyndi íbúar með gasi þarf að hafa opinn glugga og lofta út

————————————————————

Á ensku:

Instructions for residents of Suðurnes due to the hot water shortage:

• Residents should use only one space heater/stove per household to ensure electrical safety

• Do not use home charging stations for electric vehicles; only use designated fast charging stations

• Residents should monitor the HS Veitur website for further information on water and electricity usage www.hsveitur.is

• Conserve hot water and electricity as much as possible

• Close windows – conserve heat

• If residents use gas for heating, they must have windows open to ventilate