Kvikuhlaup hafið skv. Veðurstofu Íslands

English below
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Ísland er kvikuhlaup hafið. Breytingar eru í borholuþrýsingi og aflögunargögn sýna hreyfingu í gegnum ljósleiðara.  Öll merki eru uppi að eldgos sé yfirvofandi en þó er ekki hægt að segja til um hvort eða hvenær.

Fyrr í dag var óskað eftir að íbúar í Grindavík sem voru á staðnum í dag,  hringdu í síma 1717 til að láta vita af sér, mikilvægt er að það séu einungis þeir íbúar sem voru á staðnum sem hafa samband.

According the Icelandic Meteorological Office, a magma run has begun. There have been changes in borehole pressure and deformation data showing movement through the fiber optic. All signs are there that an eruption is imminent, but it is not possible to say if or when.

Earlier today, residents of Grindavík who were in Grindavík today were asked to call 1717. It´s important that only those residents who were there, make contact.