Í dag, 26. janúar, Kl. 15:14 varð jarðskjálfti af stærð 4,3 í miðri Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli. Skjálftinn fannst í og við Vík í Mýrdal. Enginn gosórói er sjáanlegur. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.
Jarðskjálfti í Mýrdalsjökli
26. janúar 2017 15:43