Frá Lögreglunni á Austfjörðum:
Veðurstofa Íslands hefur metið áframhaldandi rýmingarþörf á Austfjörðum.
Ákveðið hefur verið að aflétta á rýmingu á eftirtöldum reitum 8 – 10 – 11 og 14 í Neskaupstað.
Fyrr í dag var einnig aflétt á reitum 6 – 18 – 20 í Neskaupstað
Sjá tilkynningu hér.