Staðsetning eldgosins í Holuhrauni

Hér má sjá staðsetningu eldgosins í Holuhrauni norðan Dyngjökuls. Staðsetningin er fengin frá RUV og er enn sem komið er óstaðfest. Hlekkur á Google Maps er hér.

 

Location_eruption_ruv