Ný gossprunga opnaðist í nótt suður af gosstöðvunum. Nýja sprungan er nær Dyngjujökli. Vísindamenn og fulltrúar almannavarna flugu að gosstöðvunum í morgun. Frekari frétta er að vænta fljótlega.
Lára Ómarsdóttir, fréttamaður RUV, var á flugi yfir gosstöðvunum í morgun og tók þessar myndir.