Styrkur SO2 fer nú hratt upp á við á Kópaskeri og nágrenni. Öllum er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum. Engir mælar eru á svæðinu en íbúar hafa orðið varir við mengunina. Almannanvarnadeild ríkislögreglustjóra vill minna á töflu um möguleg heilsuáhrif og rétt viðbrögð eftir styrkleika: http://ust.is/einstaklingar/loftgaedi/so2#Tab1
Almannavarnir > -Bárðarbunga > Bárðarbunga > Styrkur SO2 fer nú hratt upp á við á Kópaskeri og nágrenni