Gosmökkurinn frá eldgosinu í Holuhrauni er vel sýnilegur á loftmyndum sem teknar eru úr gervitunglum. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem okkur hafa borist síðustu daga.
Gosmökkurinn frá eldgosinu í Holuhrauni er vel sýnilegur á loftmyndum sem teknar eru úr gervitunglum. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem okkur hafa borist síðustu daga.