31
maí 24

Af neyðarstigi á hættustig vegna umbrota á Reykjanesi

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hafa ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi á hættustig vegna umbrota á Reykjanesi. Er það gert samkvæmt verklagi …

30
maí 24

Virknin í gosinu mest í nokkrum gosopum

Rétt fyrir miðnætti í nótt hafði dregið verulega út kvikustrókavirkni á gossprungunni við Sundhnúksgígaröðina og hafði virknin einangrast við sex gosop norðarlega á sprungunni samkvæmt …

29
maí 24

Nýtt hættumatskort Veðurstofunnar

Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumat sitt í ljósi gjóskufalls og má finna nýtt hættumatskort á vef þeirra: https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jardhraeringar-grindavik Í kvöld snýst vindátt til suðvesturs. Gasmengunar …

29
maí 24

Hraun farið yfir Nesveg einnig

Líkt og fram hefur komið hefur hraun nú runnið yfir Grindavíkurveg norðan við Grindavíkurbæ. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er Norðurljósavegur einnig farinn undir hraun og …

29
maí 24

Engin rafmagnstenging er nú í Grindavík

Engin rafmagnstenging er nú í Grindavík samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum. Stæður í loftlínu við Grindavík standa nú í ljósum logum og vinna HS Veitur …

29
maí 24

Hraun hefur náð Grindavíkurvegi

Mikið hraunflæði hefur verið sunnan Stóra-Skógfells og hefur hraun nú náð Grindavíkurvegi. Nokkrir áhugaverðir punktar frá Veðurstofu Íslands: Þegar klukkan var rúmlega tvö var gosmökkurinn …