Author Archives: Ingibjörg Omarsdottir
Mikilvægt að sýna aðgæslu í nágrenni við gosstöðvarnar vegna jarðskjálftahrinu við Fagradalsfjall
Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi í dag vegna jarðskjálftahrinu og landbreytinga við Fagradalsfjall. Frá því að hrinan hófst, 21. desember, hafa rúmlega 18 þúsund skjálftar …
Tilkynning um virkjun SMS-skilaboða á Reykjanesi og umhverfis Heklu
//English below////Polski poniżej// Tilkynning um virkjun SMS-skilaboða vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi Almannavarnir og lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa ákveðið að virkja SMS-skilaboð sem verða send til …
Óvissustigi almannavarna aflétt vegna Log4j veikleikans
Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu afléttir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. Allir ómissandi innviðir og þjónusta starfa eðlilega og eru ekki skert …
Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu við Fagradalsfjall
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu við Fagradalsfjall. Jarðskjálftahrinan hófst í gær 21. desember og stendur enn yfir. …
Tilkynning vegna óvissustigs á Log4j veikleika
Um helgina uppgötvuðust nýir veikleikar í Log4j kóða safninu sem rekstraraðilar þurfa að bregðast við. Enn er mikið um tilraunir til árása sem byggja á …
Áfram fylgst með kerfum yfir helgina vegna Log4j veikleikans
Allir ómissandi innviðir og þjónusta starfa eðlilega og eru ekki skert eða takmörkuð á þessum tímapunkti. Ekkert atvik hefur verið tilkynnt um innbrot inn í …
Óvissustigi almannavarna aflétt á Seyðisfirði – íbúafundur haldinn
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi aflýsir óvissustigi á Seyðisfirði vegna skriða sem féllu í desember 2020. Síðasta árið hefur verið unnið að uppbyggingu …
Stöðumat á óvissustigi Almannavarna vegna Log4j veikleikans
Netöryggissveitin CERT-IS hefur aflað upplýsinga um stöðu mála frá rekstraraðilum nauðsynlegrar þjónustu og mikilvægra innviða á sviði orku-, heilbrigðis-, fjármála-, fjarskipta, stafrænna grunnvirkja og samgöngumála. …
Rýmingarskilti einnig á ensku og pólsku fyrir Seyðisfjörð – Home Evacuation Sign – Ewakuacja z budynku znak Rýmingarskilti
//English below////Polski poniżej// Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra dreifði rýmingarskiltum í öll hús á Seyðisfirði í kjölfar aurskriðnanna í lok árs 2020. Á skiltinu má finna upplýsingar og …