Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir
Allt sem þú þarft að vita vegna núverandi ástands á Suðurnesjum
English below // Po polsku poniżej Almennar upplýsingar: Rafmagn Spara þarf rafmagn á meðan heita vatnið er ekki til staðar. Veitukerfin fyrir rafmagn gera ekki ráð …
Hjáveitulögn meðfram Njarðvíkuræðinni fór í sundur.
Seint í kvöld eða um kl. 22:30 kom í ljós að hjáveitulögn meðfram Njarðvíkuræðinni fór í sundur undir miðju hrauni þar með er ljóst að …
Skipulag í Grindavík næstu daga
Veðurstofa Íslands hefur gefið út nýtt hættumat. Dregið hefur úr hættu á gosopnun en hætta vegna gasmengunar er enn til staðar við hraunjaðarinn. Enn er talin …
Símkerfi Neyðarlínunnar komið í lag/Öryggisuppfærsla orsakaði símatruflanir hjá 112
Uppfærsla á netöryggiskerfi Neyðarlínunnar í dag hafði þau áhrif að hluti símanotenda náði ekki sambandi við neyðarnúmerið 112 í um klukkustund. Tölvukerfi Neyðarlínunnar datt einnig …
Seinkun á heitu vatni til Suðurnesja
Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá HS Orku verður seinkun á því að hægt verði að hleypa heitu vatni á nýju hjáveitulögnina við Njarðvíkurlögnina sem hraun flæddi …
Spurt og svarað vegna heitavatnsleysis á Suðurnesjum
Spurt og svarað / Reykjanes Hvernig get ég best haldið hitanum í íbúðinni hjá mér? Á heimasíðu Almannavarna má finna góðar leiðbeiningar varðandi húshitun við …
Staðan í Grindavík í endurskoðun
Ekki verður hægt að fara til Grindavíkur í dag. Þau sem áttu möguleika að fara inn til bæjarins í dag geta það ekki þar sem …
Mikilvægar upplýsingar til íbúa Suðurnesja fyrir næsta sólarhring
Köld nótt er fram undan hjá íbúum Suðurnesja, spáð er miklu frosti í nótt og því má búast við að kalt verði í húsum. Mörg eru …
Áfram dregur úr krafti gossins
Áfram hefur dregið úr krafti gossins en nú gýs á tveimur til þremur stöðum á gossprungunni samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofa Íslands. Sprengivirkni sem hófst á …