Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Mynd úr TF-SIF af Holuhrauni norðan Dyngjujökuls Bárðarbunga Holuhraun

Í flugi TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, yfir Vatnajökli í dag, miðvikudag 27. ágúst,  sáu vísindamenn sigketil sem talin er vera á vatnaskilum Bárðarbungu og Grímsvatna. Sigketillinn …

Af vef Veðurstofu Íslands Bárðarbunga

Í flugi vísindamanna HÍ og VÍ yfir Vatnajökul í kvöld greindust röð sigkatla, 10-15 m djúpra, sem mynda 4-6 km línu suður af Bárðarbungu. Katlarnir …

Sigdældir suðaustan við Bárðarbungu. Sigdæld

Sigdældir suðaustan við Bárðarbungu.Vísindamenn hafa orðið varir við breytingar í norðvestanverðum Vatnajökli. Farið var í vísindamannaflug með TF-SIF yfir jökulinn í dag. Markmiðið með ferðinni …

Engar breytingar úr flugi vísindamanna með TF-SIF TF-SIF

Vísindamenn fóru í flug með TF-SIF yfir norðanverðan Vatnajökul. Með í ferð voru vísindamenn frá Veðurstofu, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Lagt var upp …

Mynd af Vatnajökli Mynd

Þessi mynd af Vatnajökli var tekin fimmtudaginn 21. ágúst 2014 úr gervihnetti NASA. Það verður áhugavert að fylgjast með því hvort yfirborð jökulsins breytist ef …

Bárðarbunga í öllu sínu veldi Bárðarbunga Mynd

Hér má sjá mynd af hinu umtalaða eldfjalli Bárðarbunga. Myndina tók Oddur Sigurðsson og er hún tekin af vef Veðurstofu Íslands.