Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Sigmundur Davíð heimsótti almannavarnir Bárðarbunga Eldgos Heimsóknir Holuhraun

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ásamt ráðuneytisstjórum forsætis- og innanríkisráðuneyta, heimsótti almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í gær, þriðjudaginn 10. september. Sérfræðingar almannavarna fóru yfir stöðu mála á gosstöðvunum …

Fundur vísindamannaráðs Almannavarna 11. september Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Loftgæði Vísindamannaráð

Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fundinn sátu jafnframt Sóttvarnarlæknir og fulltrúi Umhverfisstofnunar. Á fundi …

Áríðandi tilkynning frá Umhverfisstofnun – Há gildi SO2 mælast á Reyðarfirði Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Loftgæði Umhverfisstofnun

Hár styrkur SO2 mældist á Reyðarfirði kl 14 í dag. Hæstu toppar fóru upp í tæp 2600µg/m3. Það mesta virðist gengið yfir og gildi fara …

Fundur vísindamannaráðs almannavarna 10. september 2014 Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Vísindamannaráð

Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fundinn sátu jafnframt Sóttvarnarlæknir og fulltrúi Umhverfisstofnunar Á fundi …

Fundur vísindamannaráðs Almannavarna 9. september Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Vísindamannaráð

Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fundinn sátu jafnframt Sóttvarnarlæknir og fulltrúi Umhverfisstofnunar. Á fundi …

Bárðarbunga heldur áfram að síga Bárðarbunga Eldgos Flug Jarðvísindastofnun HÍ

Vísindamenn og fulltrúar almannavarna flugu í dag yfir Bárðarbungu með flugvél ÍSAVÍA, TF-FMS. Mælingar sýna að yfirborð jökulsins hefur sigið um 2,5-3 metra frá því …

Fundur vísindamannaráðs Almannavarna 8. september Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Vísindamannaráð

08.09. 2014 kl. 12:20 – Bárðarbunga Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fundinn í dag …

Hraunið er nú rúmlega 17 ferkílómetrar Bárðarbunga Eldgos Holuhraun

Hraunið sem runnið hefur úr gossprungunni í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls þekur nú rúmlega 17 ferkílómetra. Heildarmagn gosefna í hrauninu er talið vera um 120 milljónir …

Tilkynning frá Umhverfisstofnun og Sóttvarnarlækni vegna brennisdíoxíð (SO2) á Austurlandi Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Holuhraun Loftgæði Mengun Sóttvarnalæknir Umhverfisstofnun

Tilkynning frá Umhverfisstofnun og Sóttvarnarlækni vegna brennisdíoxíð (SO2) á Austurlandi Í síðustu daga hefur blá móða legið yfir Austurlandi vegna eldgossins í Holuhrauni og var …

Nornahár – myndir og skýringakort af eldgosinu í Holuhrauni Bárðarbunga Eldgos Holuhraun

Orð dagsins er nornahár. Þegar kvika úr iðrum jarðar flæðir upp á yfirborðið, eins og nú  er að gerast í Holuhrauni norðan Vatnajökuls, umbreytist hún …