Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Loftgæði og brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun frá eldgosinu í Holuhrauni Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Holuhraun Loftgæði Sóttvarnalæknir Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

Eldgosið í Holuhrauni er enn jafn öflugt og það hefur verið síðustu daga, samkvæmt niðurstöðu fundar vísindamannaráðs almannavarna, sem kom saman til reglubundins fundar í …

Myndir úr vísindamannaflugi almannavarna og Veðurstofunnar Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Landhelgisgæslan Mynd Veðurstofan Íslands

Starfsmaður almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og vísindamenn Veðurstofu Íslands flugu með þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni á fimmtudaginn var. Eitt af megin verkefnum ferðarinnar var …

Fundur vísindamannaráðs almannavarna 13. september. Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Loftgæði Vísindamannaráð

13.09. 2014 kl. 11:30 – Bárðarbunga Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fundinn sat jafnframt …

Mjög há gildi mæld á Reyðarfirði Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Loftgæði

Mjög há gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) hafa mælst í kvöld á Reyðarfirði eða um 4.000 µg/​m3. Þetta eru hæstu gildi sem mælst hafa síðan byrjað var …

Virk löggæsla á lokaða svæðinu við Holuhraun Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Lögreglan Lokanir á vegum

Allt frá því jarðhræringarnar fyrir norðan Vatnajökul hófust um miðjan ágúst síðastliðinn hefur hættan á flóðum vegna eldgosa undir jökli verið yfirvofandi. Ákveðið var að …

Frá Matvælastofnun: Minnispunktar fyrir Dýraeigendur – Viðbrögð við eldgosi Bárðarbunga Dýr Eldgos Holuhraun Loftgæði Matvælastofnun

Eftirfarandi punktar eru frá Matvælastofnun. Þá má einnig finna hér á vef stofnunarinnar. Öskufall Tryggja öllum dýrum hreint drykkjarvatn, svo sem kostur er. Sjá til …

Fundur vísindamannaráðs almannavarna 12. september 2014 Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Loftgæði Vísindamannaráð

Fundi vísindamannaráðs Almannavarna sitja vísindamenn frá Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskólans ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Fundinn sátu jafnframt Sóttvarnarlæknir og fulltrúi Umhverfisstofnunar. Á fundi …

Hraunjaðarinn gæti lokað vestari ál Jökulsár á Fjöllum í dag Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Mynd

Eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan færist hraunjaðarinn í Holuhrauni nær því að loka vestari á Jökulsár á Fjöllum með hverri stundinni …

Umhverfisstofnun hefur opnað upplýsingasíðu um loftgæði vegna eldgossins í Holuhrauni Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Loftgæði

Hér er hlekkur á upplýsingasíðuna: Loftgæði vegna eldgoss í Holuhrauni. Taflan hér fyrir neðan er tekin af síðu Umhverfisstofnunar. Hér er taflan á pdf formi: …

Gosmökkurinn frá eldgosinu í Holuhrauni sést vel á loftmyndum Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Loftgæði Mynd

Gosmökkurinn frá eldgosinu í Holuhrauni er vel sýnilegur á loftmyndum sem teknar eru úr gervitunglum. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem …