Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Eldgosið í Holuhrauni hefur nú staðið yfir í 40 daga Bárðarbunga Eldgos Holuhraun

Nú eru 40 dagar frá því eldgos hófst í Holuhrauni. Það var um kl. 4:00 að morgni sunnudagsins 31. ágúst sem eldgosið, sem nú stendur, …

Mikil móða leggur nú yfir suðvesturland Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Holuhraun Loftgæði Mengun Sóttvarnalæknir Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

Upplýsingar hafa borist almannavörnum að töluverða móðu leggi nú yfir suðurland og Reykjanes. Samkvæmt sjálfvirkum mæli í Þjórsárdal fer gildi brennisteinsdíoxíðs hækkandi á því svæði …

Brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun frá eldgosinu í Holuhrauni Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Holuhraun Loftgæði Mengun Sóttvarnalæknir Umhverfisstofnun

Brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun frá eldgosinu í Holuhrauni mældist á höfuðborgarsvæðinu í gær og mun samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður greinanleg á Suður- og Vesturlandi næstu …

Há gildi SO2 á Djúpavogi, Breiðdalsvík og Fáskrúðsfirði Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Holuhraun Loftgæði Sóttvarnalæknir Umhverfisstofnun

Almannavörnum hafa borist tilkynningar um há gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) á Djúpavogi, Breiðdalsvík og Fáskrúðsfirði. Gildin eru allt að 2400 míkrógrömm á rúmmetra. Allir þeir sem …

Há mengunargildi á Breiðdalsvík og nágrenni Loftgæði

Háir mengunartoppar hafa mælst nú um hádegið eða um 1400 – 1700 µg/​m3 á Breiðdalsvík og nágrenni. Einnig má búast við mengun frá eldgosinu í …

TETRA kerfið leikur lykilhlutverk við vöktun jarðhræringanna í Bárðarbungu Bárðarbunga

Fjöldi viðbragðsaðila og vísindamanna hafa verið við störf norðan Vatnajökuls frá því að atburðarrásin í Bárðarbungu hófst þann 16. ágúst síðastliðinn. Þegar svo margir aðilar …

Hitamynd af eldgosinu í Holuhrauni Bárðarbunga Eldgos FutureVolc Holuhraun Mynd Vísindamannaráð

Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram af svipuðum krafti og undanfarna daga og enn er ekkert lát á sigi öskju Bárðarbungu. Rúmmál sigskálarinnar er nú metið …

300 rúmmetrar á sekúndu! Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Vísindamannaráð

Vísindamenn Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og Veðurstofu Íslands hafa með mælingum áætlað stærð eldgossins í Holuhrauni. Frá því gosið hófst hafa reglulega verið birtar upplýsingar um …

Há gildi SO2 mælast í nágrenni Mývatns Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Loftgæði Mengun Sóttvarnalæknir Umhverfisstofnun

Hækkandi gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) mælast nú við Mývatn (við Reykjahlíð og Voga). Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill hvetja íbúa til að fylgjast vel með og kynna sér töflu …

Eldgosið í Holuhrauni – myndir Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Dýr Eldgos Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Mynd

Ekkert lát virðist vera á eldgosinu í Holuhrauni. Hraunbreiðan stækkar enn og samkvæmt nýjustu mælingum er hún nú rúmir 37 ferkílómetrar. Samkvæmt vísindamönnum á vettvangi …