Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Gasmengun við Höfn í Hornafirði og nágrenni Loftgæði

Talsverð gasmengun er nú á Höfn í Hornafirði og nágrenni frá eldgosinu í Holuhrauni. Í nótt fóru mælingar á brennisteinsdíoxíði (SO2) í 1,8 ppm eða um 5100 µg/m3. Nú …

Gosið hefur staðið yfir í 50 daga Bárðarbunga Eldgos Holuhraun

Nú eru 50 dagar frá því eldgosið í Holuhrauni hófst þann 31. ágúst síðastliðinn. Eins og sjá má á kortinu hér fyrir neðan er hraunið …

Blámóðan kann að vera greinilega en þarf ekki að vera hættuleg Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Holuhraun Loftgæði Mengun Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

Blámóðan, sem leggur nú yfir landið og hefur verið fylgifiskur eldsumbrotanna í Holuhrauni, kann að vera vel sýnileg en hún þarf ekki endilega að vera …

Ný skilgreining á hættusvæðum og lokuðum svæðum vegna umbrota í Bárðarbungu og Holuhrauni Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Lokanir á vegum Mynd Veðurstofan Íslands

Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og …

Leiðbeiningar fyrir leik- og grunnskóla Fræðsla leiðbeiningar

Almannavarnir, Umhverfisstofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og Sóttvarnalæknir hafa fengið nokkuð af fyrirspurnum frá leik- og grunnskólum um hvar upplýsingar megi finna varðandi gosmengunina. Almannavarnir gefa …

Hækkandi mengunargildi á Ísafirði Loftgæði

Nú í kvöld hefur styrkur SO2 farið hækkandi á Ísafirði. Ekki er nettengdur mælir á Ísafirði en færanlegur mælir á staðnum sýnir að mengun er …

Íbúafundur í Skjólbrekku í kvöld Íbúafundur

Íbúafundur verður haldinn í kvöld klukkan 20:00 í Skjólbrekku, Mývatnssveit. Efni fundarins tengist eldsumbrotunum í Holuhrauni, áhættuþáttum og viðbúnaði. Fulltrúar almannavarna, Umhverfisstofnunar, Jarðvísindastofnunar, Veðurstofunnar og viðbragðsaðila …

Búist við mengun frá gosinu um allt vestanvert landið í dag Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Holuhraun Loftgæði Mengun Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

Eftirfarandi spá má lesa á vef Veðurstofu Íslands: Á mánudag og þriðjudag var vindur mjög hægur á landinu og varð vart við við gasmengun frá …

Mengun í Landsveit Loftgæði

Styrkur SO2 er nú að mælast um 1000 mikrógrömm á rúmmetra í Landsveit við Leirubakka og nágrenni. Íbúar eru beðnir að fylgjast vel með mælingum …

Aukin SO2 mengun á nokkrum stöðum á Norðaustur- og Suðausturlandi Loftgæði

Nú í morgun hefur styrkur SO2 farið hækkandi á nokkrum stöðum á Norðaustur-og Suðausturlandi. Í Jökuldal, Borgarfirði eystri og Skaftafelli eru mælar, sem ekki eru nettengdir og hafa borist …