Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Myndir af eldgosinu í Holuhrauni – uppfært Bárðarbunga Eldgos Holuhraun

Eldgosið í Holuhrauni hefur nú staðið yfir í 57 daga. Hraunbreiðan var síðast mæld fyrir helgi og var hún þá rúmlega 63 ferkílómetrar að stærð. …

Gasmengun á suðausturlandi Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Holuhraun Loftgæði

Mengunarmælar sýnda að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er 1.800 míkrógrömm á rúmmetra á Höfn í Hornafirði og í Skaftafelli. Búast má við því að svipuð eða …

Aukin brennisteinsmengun mælist á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Holuhraun Loftgæði Mengun Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

Aukin brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun mælist nú á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni. Mælar sýna að styrkurinn er á bilinu 1400-3300 míkrógrómm á rúmmetra. Íbúar svæðisins eru hvattir …

Mikil gasmengun á Höfn í Hornafirði og nærsveitum Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Loftgæði Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

Mikil brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun mælist nú á Höfn í Hornafirði. Mengunarmælar sýndu að styrkur SO2 væri á bilinu 9.000-21.000 míkrógrömm á rúmmetra. Almannavarnir hafa sent …

Búast má við gasmengun á norðanverðu landinu í dag Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Holuhraun Loftgæði Mengun Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

Frá Veðurstofu Íslands: Í dag (fimmtudag) má búast við gasmengun frá eldgosinu víða á norðanverðu landinu, frá Jökuldal vestur á Strandir. Á morgun (föstudag) eru …

Brennisteinsmengun mælist nú á Húsavík Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Holuhraun Loftgæði Mengun Umhverfisstofnun

Brennisteinsmengun mælist nú á Húsavík. Mælar sýna að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er nú yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra á Húsavík. Íbúar á svæðinu eru hvattir …

Brennisteinsmengun á Höfn í Hornafirði gengin niður Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Loftgæði Veðurstofan Íslands

Brennisteinsmengunin á Höfn í Hornafirði er gengin niður. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá hefur mælst umtalsverð mengun á Höfn og nærsveitum en …

Gasmengun að mælast á Húsavík og í Mývatnssveit og nágrenni Loftgæði

Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er nú að berast til Húsavíkur, Mývatnssveitar og nærsveita. Loftgæðamælar við Mývatn eru að sýna 800 – 1200 µg/m3 eða 0,3 – 0,4 …

Nokkur gasmengun enn á Höfn í Hornafirði og nágrenni Loftgæði

Í nótt mældist veruleg gasmengun á Höfn í Hornafirði eða 6100 µg/m3 eða rúmlega 2,2 ppm. Nokkur gasmengun er enn að mælast á Höfn í Hornafirði og …

Gasmengun á Kirkjubæjarklaustri og í Landbroti Loftgæði

Mælingar á brennisteinsdíoxíði (SO2) með færanlegum mæli sýna aukinn styrk SO2 á Kirkjubæjarklaustri og í Landbroti og hafa mengunartoppar verið að mælast öðru hverju allt upp …