Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Hækkandi styrkur SO2 á Dalvík og nágrenni Loftgæði

Styrkur SO2 á Dalvík og nágrenni hefur verið að hækka nú í eftirmiðdaginn og var orðinn yfir 2500µg/m³ klukkan 17:00.   Íbúar eru hvattir til að forðast óþarfa útiveru, dvelja …

Greining á áhrifum flóða í kjölfar eldgosa í Bárðarbungu Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Viðlagatrygging Íslands

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Viðlagatrygging Íslands hafa unnið skýrslu „sem hafði það að megin markmiði að greina áhrif flóða í kjölfar eldgoss í Bárðarbungu vegna þriggja …

Hár styrkur SO2 mælist á Húsavík og nágrenni Loftgæði

Nú mælist styrkur SO2 á Húsavík og nágrenni yfir 4000 µg/m³ og eru íbúar hvattir til að kynna sér viðbrögð við SO2 mengun á vefsíðunni loftgæði.is og á vefsíðu …

Slæm loftgæði á Suðvesturlandi Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Holuhraun Loftgæði Mengun Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

Loftgæði eru nú víða slæm á Suðvesturlandi. Samkvæmt vef Umhverfisstofnunar www.loftgæði.is eru loftgæði „slæm fyrir viðkvæma“. Brennisteinsdíoxíð mælist á bilinu 700-1600 µg/m³ á svæðinu frá …

Gasmengun mælist á Hvammstanga Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Holuhraun Loftgæði Mengun Umhverfisstofnun

Brennisteinstvíoxíð (SO2) mengun frá eldgosinu í Holuhrauni mælist nú víða á norðvesturlandi. Styrkur SO2 mælist nú 2400µg/m³ á Hvammstanga í Húnaþingi vestra. SMS skilaboð hafa …

Gasmengun mælist á norðanverðu Snæfellsnesi Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Loftgæði Mengun Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

Há gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) mælast nú á norðanverðu Snæfellsnesi og í Búðardal. Handheldur SO2 mælir í Ólafsvík sýnir 3700 µg/m³ SO2. Þessar mælingar eru í …

SO2 mengun á Akureyri Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Loftgæði Mengun Umhverfisstofnun

Aukin brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun mælist nú á Akureyri. Sjálfvirkur loftgæðamælir á Akureyri er ekki tengdur við netið eins og er en unnið er að viðgerð. …

Gasmengun í Skagafirði og Stykkishólmi Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Loftgæði Mengun Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

Aukin brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun mælist nú í Skagafirði.  Hæðstu gildi sem mældust í morgun á Sauðárkróki voru 1.7 ppm sem er um 5100 míkrógrömm á …

Brennisteinsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Loftgæði Umhverfisstofnun

Mengunarmælar í Hveragerði og á höfðuborgarsvæðinu sýna nú hækkun á styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2).  Hæsta gildi í Hveragerði hefur farið yfir 1400 µg/m3 og mælir í …

Hvað er Bárðarbunga stór? Bárðarbunga Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Mynd

Margir eiga erfitt með að gera sér grein fyrir því hvað askja Bárðarbungu er stór. Eldstöðin hefur verið í fréttum daglega frá því umbrotin hófust …