Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Flatarmál hraunberiðunnar í Holuhrauni er nú 78,6 ferkílómetrar að stærð Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Mynd

Hraunbreiðan í Holuhrauni heldur áfram að stækka jafnt og þétt. Eins og fram hefur komið hefur gengið heldur illa að afla nákvæmra upplýsinga um rúmmál hraunbreiðunnar …

Gasmengun á Suðausturlandi

Í morgun klukkan 9:22 mældist SO2 mengun í Skaftafelli 1100 µg/m3, sem er óholt fyrir viðkvæma samkvæmt SO2 töflunni. Einstaklingar með undirliggjandi öndunarfærasjúkdóma forðist áreynslu utandyra. …

Á morgun, þriðjudaginn 9. desember, verða liðnir 100 dagar frá upphafi eldgossins í Holuhrauni Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Mynd Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands Vísindamannaráð

Vísindamannaráð almannavarna kom saman til fundar í morgun, mánudaginn 8. desember, eins og það gerir reglulega þrisvar í viku. Á fundinum í morgun var farið …

Íbúafundur á Austurlandi Íbúafundur

Í kvöld og á morgun verða tveir íbúafundir á Austurlandi um jarðhræringarnar í Bárðarbungu og eldgosið í Holuhrauni. Fulltrúar frá Jarðvísindastofnun, Sóttvarnalækni, Veðurstofunni, Umhverfisstofnun og …

Yfirlit yfir þróun umbrota í Bárðarbungu og eldgoss í Holuhrauni Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Eldgos Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Mynd Sóttvarnalæknir Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands Vísindamannaráð

Á fundi Vísindamannaráðs, í dag miðvikudaginn 3. desember, var farið yfir gögn um þróun atburða í Bárðarbungu og eldgossins í Holuhrauni frá upphafi umbrotanna. Flest …

Hraunbreiðan í Holuhrauni er nú 75 ferkílómetrar að stærð Bárðarbunga Eldgos Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Mynd

Eldgosið í Holuhrauni hefur nú staðið í 92 daga, ef talið er frá 31. ágúst er núverandi gos hófst. Reyndar hafði gos hafist, á nákvæmlega …

Viðvörun – mjög slæm veðurspá fyrir sunnudag og mánudag Óveður Veðurstofan Íslands

Veðurstofan vill vekja athygli á spá um illviðri síðdegis á sunnudag og fram á mánudag. Spár gera ráð fyrir að hraðfara og dýpkandi lægð nálgist …

Fundur um brennisteinsmengun frá eldgosinu í Holuhrauni – Uppfært með glærum Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Holuhraun Loftgæði Sóttvarnalæknir Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands Vinnueftirlit ríkisins

Á þriðjudaginn, 18. nóvember, var boðið til opins fundar um brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun frá eldgosinu í Holuhrauni. Að fundinum stóðu almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Veðurstofa Íslands, Umhverfisstofnun, …

Holuhraun, hið nýja, er nú rúmir 72 ferkílómetrar að stærð Bárðarbunga Brennisteinsdíoxíð Loftgæði Mynd Sóttvarnalæknir Umhverfisstofnun Veðurstofan Íslands

„Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með svipuðum hætti og verið hefur síðustu vikurnar.“ Þessi lýsing á umbrotunum í Holuhrauni er farin að hljóma ansi kunnuglega …

Myndir úr leiðangri almannavarna og vísindamanna að gosstöðvunum í Holuhrauni Bárðarbunga Flug Holuhraun Jarðvísindastofnun HÍ Landhelgisgæslan Mynd Veðurstofan Íslands

Á þriðjudaginn var, 11. nóvember, flugu starfsmenn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra ásamt vísindamönnum frá Jarðvísindastofnun HÍ að gosstöðvunum í Holuhrauni. Markmið ferðarinnar var að kanna framgang gossins, …